Hjaltabakkakirkja Kirkja

Sóknarkirkja Blönduóssbúa stóð lengi á Hjaltabakka, þar höfðu kirkjur staðið öldum saman. Gamla kirkjan á Blönduósi var flutt þangað frá Hjaltabakka 1894.

Fólk

Færslur: 15

Nafn Tengsl
Bjarni Ólafsson Prestur, 1640-1653
Björn Þorláksson Aukaprestur, 01.12.1720-1724
Prestur, 12.02.1724-1767
Einar Guðbrandsson Prestur, 26.11.1814-1840
Gunnlaugur Arngrímsson Prestur, -1574
Halldór Ámundason Prestur, 29.04.1807-1814
Jóngeir Prestur, 14.öld-14.öld
Jón Grímsson Prestur, 25.05.1675-1723
Jón Jónsson Prestur, 05.11.1682-1683
Jón Jónsson Aukaprestur, 05.11.1682-1683
Jón Þorgeirsson Prestur, 1628-1630
Prestur, 1653-1674
Jón Þórðarson Prestur, 1571(2)-1575
Ólafur Guðmundsson Prestur, 18.01.1841-1862
Steinn Steinsen Prestur, 27.11. 1862-1870
Þorsteinn Ásmundsson Prestur, 1629-1641
Þorvaldur Ásgeirsson Prestur, 20.03. 1880-1882

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.05.2018