Allegro Suzukitónlistarskóli Tónlistarskóli

<p>Skólinn tók til starfa 1998 og er meginmarkmið hans að veita ungum nemendum ásamt foreldrum þeirra vandaða kennslu með uppeldishugmyndir og kennslufræði japanska fiðluleikarans Shinichi Suzuki að leiðarljósi. Með því er verið að gefa foreldrum kost á:</p> <ul> <li>Tónlistarnámi fyrir börn sín þar sem rækt er lögð við jákvæða samvinnu og samveru foreldra og barna. Verðskuldað hrós er hvatning til meiri árangurs!</li> <li>Tónlistarnámi þar sem markviss hlustun er notuð til að auka tónlistarþroska barnanna og tónnæmi.</li> <li>Tónlistarnámi þar sem áhersla er lögð á vandaða tækni og fallega tónmyndun.</li> <li>Tónlistarnámi sem er byggt á þeirri meginhugsun að öll börn geti lært, en hvert og eitt á sínum hraða, allt frá fjögurra ára aldri.</li> </ul> <p align="right">Af vef skólans (14. janúar 2015).</p>

Fólk

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Sólveig Steinþórsdóttir Tónlistarnemandi, 1999-2008

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 4.08.2016