Hrafnseyrarkirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Hrafnseyrarkirkja&filter=1023&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p> <p>Ætla má að kirkja hafði verið byggð hér á Hrafnseyri þegar á 11. öld. Núverandi kirkja var reist af séra Þorsteini Benediktssyni og var vígð 28. febrúar 1886. Síðastur presta sat staðinn séra Karl Valsson, en hann fór héðan árið 1961. Hrafnseyrarsókn er þjónað frá Þingeyri. </p><p> Heimild: Upplýsingaskjal í Hrafnseyrarkirkju.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 27

Nafn Tengsl
Bárður Pétursson Prestur, 16.öld-1538
Böðvar Bjarnason Prestur, 27.08. 1901-1941
Gísli Andrésson Aukaprestur, 12.10.1749-1753
Guðmundur Skúlason Prestur, 17.öld-17.öld
Halldór Einarsson Prestur, 1565-1574
Hallgrímur Jónsson Prestur, 04.09.1723-1768
Hallur Árnason Prestur, 1649-1676
Jón Ásgeirsson Prestur, 09.10.1862-1882
Jón Benediktsson Prestur, 26.01.1861-1862
Jón Bjarnason Prestur, 1768-1785
Jón Erlendsson Prestur, 1583-17.öld
Jón Kr. Ísfeld Prestur, 26.07. 1943-1944
Jón Sigurðsson Prestur, 21,07.1785-1821
Kári Valsson Prestur, 01.07. 1954-1961
Koðran Jónsson Prestur, 15.öld-15.öld
Kristinn Hóseasson Prestur, 10.07. 1946-1947
Loftur Filippusson Prestur, 15.öld-15.öld
Magnús Þórðarson Prestur, 05.10.1859-1860
Markús Sveinbjarnarson Prestur, 12.öld-12.öld
Oddur Sveinsson Prestur, 01.11.1850-1859
Ragnar Benediktsson Prestur, 20.06. 1947-01.10. 1947
Richard Torfason Prestur, 24.10. 1891-1901
Sigurður Hallsson Prestur, 03.07.1676-1724
Sigurður Jónsson Aukaprestur, 03.10.1802-1821
Prestur, 27.10.1821-1855
Sigurður Snorrason Prestur, 1623-1648
Torfi Jónsson Prestur, 1649-1662
Þorsteinn Benediktsson Prestur, 24.06. 1882-1891

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.07.2015