Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Kirkja

<p>Hallgrímskirkja í Saurbæ í Hvalfirði er helguð minningu sr. Hallgríms Péturssonar sem þar var prestur 1651 til 1669. Guðjón Samúelsson teiknaði fyrstu gerð að kirkjunni og voru undirstöður steyptar eftir hans teikningu. Árið 1953 teiknuðu Sigurður Guðmundsson og Eiríkur Einarsson nýja kirkju. Kirkjan er steinsteypt og klædd múrsteini að innan. Þakið er koparklætt. Turninn er 20 metra hár. Gerður Helgadóttir gerði glerlistaverk kirkjunnar en verk hennar eru sótt í Passíusálmana. Finnskur listamaður Lennart Segerstråle gerði fresku sem er í stað altaristöflu. Á altari er róðukross sem talinn er frá því um 1500. Róðukrossinn var í kirkju Hallgríms á 17. öld. Krikjan var vígð 1957.</p> <p>Gamla kirkja í Saurbæ, sem byggð var 1878, stendur nú í <a href="http://www.ismus.is/i/location/id-1004199">Vindáshlíð í Kjós</a> og er hluti af starfi KFUM og KFUK þar.</p> <p align="right">Sjá nánar <a href="http://is.wikipedia.org/wiki/Hallgr%C3%ADmskirkja_(Hvalfirði)">Hallgrímskirkja (Hvalfirði)</a> (Wikipedia) og <a href="http://www.nat.is/Kirkjur/Kirkjur%20VL%20hallgrimskirkja_saurba.htm">Hallgrímskirkja í Saurbæ</a> (Guðshús á Íslandi).</p>

Orgel

Heiti Frá Til
Hallgrímskirkja í Saurbæ: Pípuorgel 1968 Ekki skráð

Fólk

Færslur: 31

Nafn Tengsl
Prestur, 1786-1811
Arngrímur Halldórsson Aukaprestur, 02.02.1837-1840
Ásmundur Gunnlaugsson , 1820-1820
Björn Prestur, 1397-
Björn Þorgrímsson Aukaprestur, 25.09.1774-1775
Prestur, 10.06.1775-1786
Böðvar Eyjólfsson Prestur, -1580
Engilbert Jónsson Prestur, 1815-1820
Halldór Magnússon Prestur, 23.12.1825-1836
Hallgrímur Pétursson Prestur, 1651-1669
Hannes Björnsson Prestur, 05.05.1669-1704
Hannes Stefánsson Stephensen Prestur, 20.08.1825-08.11.1825
Helgi Thordersen Prestur, 06.04. 1820-1825
Jón Benediktsson Prestur, 24.02. 1886-1900
Jón Einarsson Prestur, 02.11.1966-1995
Jón Oddsson Hjaltalín Prestur, 1786-1811
Jón Skaptason Prestur, "15"-"16"
Ólafur Böðvarsson Prestur, 1622-1650
Ólafur E. Hjaltested Prestur, 09.03.1837-1848
Ólafur Hjaltested Einarsson Prestur, 09.03.1837-1848
Ólafur Kolbeinsson Prestur, "16"-"16"
Rafn Þorvaldsson Prestur, -1623
Sigurjón Guðjónsson Aukaprestur, 15.05. 1931-1932
Prestur, 03.06. 1932-1966
Skírnir Garðarsson Prestur, 01.01. 2008-31.12. 2008
Snorri Jónsson Prestur, 1546-1569
Torfi Hannesson Prestur, 02.07.1692-1705
Prestur, 1705-1728
Torfi Jónsson Prestur, 1667-1668
Þorgrímur Thorgrímssen Prestur, 06.03.1849-1866
Þorvaldur Böðvarsson Prestur, 30.06.1866-1886
Þorvarður Auðunarsson Prestur, 15.03.1728-1775
Þorvarður Ólafsson Forsöngvari
þórður Jónsson Prestur, 28.07.1811-1814

Skjöl

Altari - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Altari - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Altarismynd - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Bókaskápur - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Gamalt altari - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Gluggi - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Gluggi - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Gluggi - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Gluggi - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Gluggi - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Gluggi - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Hallgrímskirkja Myndband/mov
Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Kirkjugarðurinn - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Kór kirkjunnar - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Myndir af Hallgrími - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Myndir af Hallgrími - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Prédikunarstóll - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Prédikunarstóll - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Skjöldur - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg
Skírnarfontur - Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 25.09.2017