Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Framhaldsskóli

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum er skóli á framhaldsskólastigi sem tók formlega til starfa haustið 1979 við samruna Vélskólans í Vestmannaeyjum, Iðnskólans í Vestmannaeyjum og framhaldsdeilda Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum 5. og 6. bekk. Upphaf hans má rekja til þess að haustið 1977 var ákveðið að kennan saman kjarnagreinarnar íslensku, ensku, dönsku og stæðrfræði fyrir framhaldsdeildir Gagnfræðaskólans, Iðnskólann og Vélskólann. Um vorið 1977 útskrifaðist tvöfaldur árgangur úr Gagnfræðaskólanum því þá var í fyrsta skiptið haldin samræmd próf í 9, bekk ásamt því að nemendur luku landsprófi og gagnfræðaprófi. Í upphafi árs 1997 tók svo Framhaldsskólinn yfir rekstur Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum...

Af Wikipedia-síðu um Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum

- - - - -

The Comprehensive Secondary School of Vestmannaeyjar, Iceland, was founded 1979 when the mechanical engineering, common trades (is. iðnskóli) and the higher education department of the secondary school merged into one.

Then in 1997, it also took over the school of maritime navigation...

From a Wikipedia-page on The Comprehensive Secondary School of Vestmannaeyjar

Fólk


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 9.06.2016