Belgía Land

<p>Belgía er konungsríki í Vestur-Evrópu sem á landamæri að Hollandi, Þýskalandi, Lúxemborg og Frakklandi. Auk þess liggur strönd Belgíu að Norðursjó. Belgía liggur á mörkum germönsku og rómönsku Evrópu og skiptist sjálft á milli þessara menningarheima, þar sem í norðurhluta landsins, Flandri (Vlaanderen), er töluð hollenska, en í suðri hlutanum, Valloníu (Wallonie) er töluð franska. Þýska er töluð í austurhluta landsins. Brussel, hin tvítyngda höfuðborg landsins, liggur í Flandri, nálægt mörkum að Vallóníu. Belgía er ein af stofnþjóðum Evrópusambandsins og eru höfuðstöðvar þess í Brussel. Evrópskar höfuðstöðvar NATÓ eru einnig staðsettar í landinu og EFTA samtökin eru með stórt útibú þar. Í Belgíu búa rúmlega 10,8 milljónir manna á um 30 þús km2 svæði...</p> <p align="right">Af Wikipedia-síðu um Belgíu (12. ágúst 2015).</p>

Fólk

Sýna fólk tengt stöðum undir þessum stað.

Færslur: 3

Nafn Tengsl
Eugène Ysaÿe Uppruni
Jacques-Nicolas Lemmens Uppruni
Joachim Badenhorst Uppruni

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Ásdís Einarsdóttir uppfærði 18.11.2015