Þingvallakirkja Kirkja

<p>Eftir því sem næst verður komizt, hefur fyrsta orgelið komið í Þingvallakirkju 1909 eða 1910. Aðalhvatamenn að kaupunum voru séra Jón Thorsteinsson, prestur á Þingvöllum, og börn hans. Fyrsti organisti kirkjunnar var Ingunn Thorsteinson, dóttir séra Jóns. Var hún organisti í nokkur ár, þangað til Hermann bróðir hennar tók við. Árið 1923 fluttist fjölskyldan frá Þingvöllum, og tók þá við organistastarfinu Einar Halldórsson, bóndi á Kárastöðum, en 1925-1929 var Kristján Jóhannsson frá Skógarkoti organisti Þingvallakirkju. Frá 1929 til 1945 voru börn Einars á Kárastöðum til skiptis organistar kirkjunnar, þau Halldór, Jóhanna, Elísabet og Guðbjörg. Síðan 1945 hefur Hjalti Þórðarson, Æsustöðum í Mosfellssveit, verið organisti Þingvallakirkju, með þeirri undantekningu að 1958-1959 annaðist Astrid, kona séra Jóhanns Hannessonar prests og Þjóðgarðsvarðar, organistastarfið.</p><p>Enginn sérstakur kirkjukór hefur starfað við Þingvallakirkju. Þess má geta að síðasti forsöngvari í Þingvallakirkju, áður en hljóðfæri var fengið, var vinnumaður hjá séra Jóni Thorsteinson, Pétur Jónsson af nafni, raddmaður mikill.</p> <p>Heimild: Sigurður Ágústsson: Þættir um kirkjusöng í Árnessýslu; Suðri, 3. 1975.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
Harmonium Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 39

Nafn Tengsl
Alexíus Pálsson Prestur, 1513-1531-33
Árni Sigmundsson Prestur, 1533-1473
Árni Þorvarðsson Prestur, 07.01.1677-1702
Bernharður Guðmundsson Prentari, 24.07.2000-08.08.2000
Björn Pálsson Prestur, 15.03.1828-1846
Einar Pálsson Aukaprestur, 18.05.1817-05.08.1818
Prestur, 05.08.1818-1821
EInar S. Einarsen Prestur, 22.09.1821-1828
Einar Sigurðarson Organisti, 1981-
Einar Sæmundsson Einarsen Prestur, 22.09.1821-1828
Eiríkur J. Eiríksson Prestur, 20.09. 1960-1981
Engilbert Nikulásson Prestur, 1617-1668
Eyjólfur Prestur
Guðmundur Ámundason Prestur, "12"-"13"-1210
Prestur, "12"-"13"
Guðmundur Einarsson Prestur, 03.08. 1923-1928
Guðný Hallgrímsdóttir Aukaprestur, 09.07.2000-23.07.2000
Heimir Steinsson Prestur, 01.01. 1982-1991
Prestur, 15.12.1996-2000
Hermann Thorsteinson Organisti
Hjalti Þórðarson Organisti, 1972-1980
Ingunn Thorstensen Organisti
Jens Pálsson Prestur, 1879-1886
Jóhann Hannesson Prestur, 04.06. 1958-1959
Jón Halldórsson Prestur, 30.12.1702-1739
Jón Jónsson Prestur, 1587-
Jón Jónsson, Kóksvatn Prestur, 1600-1629
Jón Pálsson Prestur, "16"-"16"
Kristján Valur Ingólfsson Prestur, 2004-
Magnús Guðmundarson Prestur, "13"-1240
Magnús Snæbjarnarson Prestur, 1739-1746
Magnús Sæmundsson Prestur, 03.10.1745-1780
Markús Snæbjarnarson Aukaprestur, 19.05.1737-1738
Prestur, 1739-1745
Ormur Prestur, "14"-"15"
Ormur Ófeigsson Prestur, 1572-1588
Páll Þorláksson Prestur, 20.05.1780-1818
Sigurður Árni Þórðarson Prestur, 25.08.1999-09.09.1999
Símon Daníel Vormsson Bech Aukaprestur, 21.071840-1844
Prestur, 12.11.1844-1878
Vigfús Eyjólfsson Aukaprestur, 28.09.1806-1816
Þorvaldur Karl Helgason Prestur, 09.08.2000-24.08.2000
Þórður Þorleifsson Prestur, 1669-1676
Þórey Guðmundsdóttir Prestur, 01.07.2001-31.08.2001

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2019