Stork-klúbburinn Skemmtistaður

<p>Stork-klúbburinn, líka nefndur „Storkurinn“ var skemmtistaður sem tók til starfa í húsi því sem nú hýsir Listasafn Íslands við Fríkirkjuvegi 7. Guðjóni Samúelssyni hannaði húsið 1916 fyrir fyrirtækið Herðubreið. Framsóknarflokkurinn eignaðist síðan húsið, sem þá var kennt við flokkinn, og átti hýsið þegar Stork-klúbburinn var starfræktur veturlangt með <a href="https://www.ismus.is/i/group/id-101">Lúdó sextettinn</a> sem húsband. Glaumbær opnaði í haustinu haustið 1961 og starfaði við miklar vinsældir til 1971 þegar skemmtistaðurinn brann...</p>

Fólk


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 14.10.2020