Þjóðleikhúsið

<p>Þjóðleikhúsið er eign íslensku þjóðarinnar og um starfsemi þess er fjallað í öðrum kafla leiklistarlaga 1998, nr. 138 23. 12. Á hverju leikári sýnir Þjóðleikhúsið fjölbreytt úrval sviðsverka, með það að markmiði að efla og glæða áhuga landsmanna á list leikhússins.</p> <p>Á verkefnaskránni eru að jafnaði ný og eldri innlend og erlend verk, klassískar leikbókmenntir, söngleikir, barnasýningar og danssýningar. Sérstök rækt er lögð við innlenda nýsköpun og ný íslensk leikverk. Þjóðleikhúsið leggur einnig ríka áherslu á að efla áhuga og skilning yngri kynslóða á leikhúsinu með sýningum fyrir börn og unglinga og fræðslustarfi.</p> <p>- - - - -</p> <p>The National Theatre of Iceland has been a leading institution on the Icelandic theatre scene ever since it opened formally on 20 April 1950. One of the theatre's main obligations is to arouse the general public's interest in the theatre and other arts of the stage, and promote their development. The theatre's main purpose is the staging of Icelandic and foreign plays, with emphasis on the development of Icelandic writing for the theatre.</p> <p>Today the theatre has five separate venues: the Main Stage (Stóra svidid, 500 seats), the Black Box (Kassinn, 140 seats), the Small Stage for Children (Kúlan, 80 seats), The Puppet Theatre Attic (Brúduloftid, 70 seats) and The Theatre Cellar (Leikhúskjallarinn, 100-120 seats). </p> <p align="right">From the National Theatre of Iceland Web Site (September 8, 2015)</p>

Fólk

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Magnús Blöndal Jóhannsson Tónlistarstjóri, 1956-1961

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 8.09.2015