Hallgilsstaðir

Á þessum bæ fæddist Ágúst Pétursson (29.06.1921-28.07.1986) harmonikuleikari, húsgagnasmiður, tónlistarmaður og tónskáld.

Fólk

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Ágúst Pétursson Uppruni

Tengd hljóðrit


Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 8.04.2013