Þórarinsstaðir Heimilisfang

Jörðin er landlítil, og er mestur hluti landsins fjalllendi, - Þórarinsstaðafjall, - sem rís upp frá bænum strax við túnfótinn með skriðum og hamrabeltum. En í fjalllendinu eru líka grónar grasbrekkur og valllendislautir og mörg matarholan. Sumarhagar eru góðir, en vetarbeit létt. Slægjur voru lélegar og heyskpaur reytingssamur. Undirlendið er ekki stórt, og votlent að mestu. Möguleikar til ræktunar eru litlir, nema á framræstu landi, enda mýrlendið allt framræst og tekið til ræktunar. Bærinn stendur undir brúnaþungum vesturhlíðum fjallsins, en bæjarlækurinn skrafar án afláts við húshornið.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 226. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Jóhanna Guðbjörg Guðmundsdóttir Uppruni og heimili
Ögmundur Guðmundsson Heimili

Skjöl


Tengd hljóðrit


Uppfært 8.12.2014