Árbæjarkirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Árbæjarkirkja&filter=1019&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi (Ath: hér eru tvær kirkjur skráðar með sama heiti.)</a></p> Úr safnaðarfundergerðum Árbæjarkirkju: Sóknarnefndarfundur 1894:...Prestur talaði um að nauðsyn bæri til að menn æfðu sig í söng í kirkjunni og bar fram tilboð frá organista Þorsteini Jónssyni um að standa fyrir söngæfingu í kirkjunni minnst 1 kl. stund eftir messu hverja; var því vel tekið af flestum og gert ráð fyrir að byrja á því eptirleiðis. Safnaðarfundur 1896 að Árbæ... kosnir í sóknarnefnd í Holtsprestakalli, ...Þorsteinn organisti Jónsson Safnaðarfundur 11. júní 1899: „Organisti Þorsteinn Jónsson lýsti yfir óánægju sinni með gjald það er hann hafði um undanfarin tíma fengið fyrir orgelspil í kirkjunni, vildi fá launin hækkuð úr 1 kr. í 1 kr. 50 aura, ella fara frá. Urðu um þetta nokkrar umræður en með því að eigi þótti nægilega margir á fundi til að gjöra út um það mál, var frestað að taka nokkra ákvörðun þangað til siðar....

Orgel

Heiti Frá Til
Harmonium Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Skjöl

Altari Mynd/jpg
Altaristafla Mynd/jpg
Kertastjaki Mynd/jpg
Númeratafla Mynd/jpg
Prédikunarstóll Mynd/jpg
Séð inn kirkju Mynd/jpg
Árbæjarkirkja Mynd/jpg
Árbæjarkirkja Mynd/jpg
Árbæjarkirkja Mynd/jpg
Árbæjarkirkja Mynd/jpg
Árbæjarkirkja Mynd/jpg
Árbæjarkirkja Myndband/mov

Tengd hljóðrit


Uppfært 2.07.2015