Voðmúlastaðakapella Kirkja

<p>Orgel mun hafa verið keypt í Voðmúlastaðakirkju, en óvíst hvenær. Fyrsti organisti þar er talinn hafa verið Ingimundur Benediktsson í Garðsauka; og við af honum tekur sennilega Sigríður Einarsdóttir í Miðey. Ef til vill hafa fleiri komið þarna eitthvað við sögu en allt er það mjög óljóst. Heimild: Þættir um kirkjusöng í Rangárvallasýslu: Suðri 3. 1975.</p> <p>Organistar Voðmúlastaðakapellu eru hverju sinni þeir sömu og í Krosskirkju.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
1. harmonium Ekki skráð Ekki skráð
2. harmonium 1899 Ekki skráð

Fólk

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 26.07.2016