Gufudalskirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Gufudalskirkja&filter=1023&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p> <p>Kirkjan sem nú stendur hér í Gufudal var reist 1908 og vígð það ár. Kirkjan er reist eftir teikningu Rögnvalds Ólafssonar húsameistara, sem þá var ráðunautur landsstjórnarinnar um húsagerð og kallaður hefur verið fyrsti líslenski arkitektinn en fyrir kirkjusmíðinni stóð bróðir hans Jón Þ. Ólafsson, trésmíðameistari á Ísafirði. Gert var við kirkjuna, hún endurbætt, máluð og raflúst á árunum 1985-1998 á vegum sóknarnefndar og með stuðningi Húsafriðunarnefndar ríkisins. Kirkjan er sem næst í upphaflegum litum.</p> <p>Visitasia 1911. Síðan hér var síðast visiterað, 28. júní 1908, hefur sú aðalbreyting orðið, að hér hefur verið reist ný og allvegleg kirkja í stað hinnar fornu kirkju, sem mjög var hrörleg orðið eins og getið er í síðustu visitasíu. Kirkjan var reist seinni part sumars og haust 1908, og vígð 3. sunnudag í Aðventu (13. des) það ár af hinum þjónandi presti Gufudalssóknar, séra Jóni Þorvarldssyni á Stað.</p> <p>Heimild: Kirkjuvisitasia 1911</p>

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium Ekki skráð Ekki skráð
harmonium gamalt Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 37

Nafn Tengsl
Prestur, 11.06.1866-1866
Prestur, 09.12.1867-1871
Andrés Hjaltason Prestur, 06.03.1849-1856
Árni Ólafsson Prestur, 1756-1774
Böðvar Þorvaldsson Prestur, 19.01.1822-1827
Daði Steindórsson Prestur, 1687-1708
Eilífur Prestur, 14.öld-14.öld
Einar B. Sívertsen Prestur, 10.11.1856-1862
Erlendur Hannesson Prestur, 02.04.1790-1806
Eyjólfur Sigurðsson Prestur, 15.öld-16.öld
Friðrik Guðmundsson Prestur, 1753-
Guðmundur G. Sigurðsson Prestur, 11.06.1866-1866
Prestur, 1867-1871
Guðmundur Gísli Sigurðsson Prestur, 11.06.1866-1866
Prestur, 09.12.1867-1871
Guðmundur Guðmundsson Prestur, 28.09. 1889-1905
Guðmundur Vernharðsson Prestur, 1708-1734
Halldór Teitsson Prestur, 1670-1687
Helgi Þorkelsson Prestur, 15.öld-15.öld
Jakob Björnsson Prestur, 16.08. 1862-1866
Jóhann Þórólfsson Prestur, 06.05.1735-1753
Jón Árnason Prestur, 25.07.1827-1834
Jón Gíslason Prestur, 1834-1835
Jón Jónsson Prestur, 1884-1884
Jón Jónsson Prestur, 1541-
Jón Sigurðsson Prestur, 17.02.1754-1756
Jón Þorleifsson Prestur, -1229
Jón Þorleifsson Prestur, 1565-1583-87
Loftur Filippusson Prestur, 1473-
Magnús Einarsson Prestur, 18.07.1764-1790
Oddur Hallgrímsson Prestur, 11.11. 1871-1882
Ólafur E. Johnsen Prestur, 1871-1871
Prestur, 1882-1882
Runólfur Erlendsson Aukaprestur, 09.06.1799-1806
Prestur, 27.04.1806-1821
Sigurður Jónsson Prestur, 1754-1756
Sæmundur Hálfdanarson Prestur, 15.07.1774-1780
Teitur Halldórsson Prestur, 1589-1625
Þorlákur Jónsson Aukaprestur, 1577-1583
Þorleifur Jónsson Prestur, 22.06.1840-1849
Þorsteinn Þórarinsson Prestur, 1479-
Þorsteinn Þórðarson Prestur, 20.10.1834-1840

Skjöl

Gufudalskirkja Mynd/jpg
Gufudalskirkja Mynd/jpg
Gufudalskirkja Mynd/jpg
Gufudalskirkja Mynd/jpg
Gufudalskirkja Mynd/jpg
Gufudalskirkja Myndband/mov
Kirkjugarður Mynd/jpg
Kirkjugluggar Mynd/jpg
Kross Mynd/jpg
Ljósakróna Mynd/jpg
Númeratafla Mynd/jpg
Prédikunarstóll Mynd/jpg
Skírnarfontur Mynd/jpg
Séð fram kirkjuna Mynd/jpg
Séð inn kirkjuna Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.02.2016