Skipholt I Heimilisfang

Skipholt I verður sérstakt lögbýli við landskipti í Skipholti árið 1932. Um land jarðarinnar vísast til þess, sem sagt er um Skipholt. Bærinn stendur á sléttu túni, nokkru fjær fjallshlíðinni en gamli bærinn í Skipholti. 

Sunnlenskar byggðir I, bls. 317. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Guðmundur Stefánsson Heimili
Margrét Karlsdóttir Heimili

Tengd hljóðrit


Uppfært 6.12.2014