Breiðás Heimilisfang

<p>Hjónin Elín Jónsdóttir og Baldur Loftsson fengu 75 ha. lands úr Hrepphólalandi árið 1957 og stofnuðu þetta nýbýli. Um land jarðarinnar vísast til þess, sem sagt er um <a href="http://www.ismus.is/i/location/id-1005258">Hrepphóla</a>.&nbsp;Bærinn stendur á svipuðum slóðum og áður stóð Efra-Hólakot.</p> <p style="text-align: right;">Sunnlenskar byggðir I, bls. 282. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.</p>

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Baldur Loftsson Heimili
Elín Jónsdóttir Heimili

Skjöl

Breiðás Mynd/jpg
Breiðás Mynd/jpg
Breiðás Mynd/jpg
Ásgerði og Breiðás Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Uppfært 1.12.2014