Grund Heimilisfang

<p>Íbúðarhús er upphaflega reis á Grund 1946 af hjónunum Þuríði Baldvinsdóttur og Konráði Guðmundssyni. Árið 1963 keypti núverandi ábúendur íbúðarhúsið og önnur mannvirki og stofnsettu garyrkjubýli Einnig reka þau verslun. Býlið hefur 1 ha. lands. Eigandi lands er Hrunamannahreppur.</p> <p style="text-align: right;">Sunnlenskar byggðir I, bls. 260. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.</p>

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Sigurgeir Sigmundsson Heimili
Sólveig Ólafsdóttir Heimili

Skjöl

Grund Mynd/jpg
Grund Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Uppfært 1.12.2014