Berghylur Heimilisfang

<p>Landnámsjörð. Bröndólfur Naddoddson nam land í Hrunamannahreppi og bjó á Berghyl. Landið er víðáttumikið og landslag margbreytilegt. Að mesu leyti er það fjalllendi - Berghylsfjall - með bröttum hlíðum, djúpum dölum og háum hömrum. Sumarland er gott fyrir allan fénað. Górður fjölbreyttur og næg skjól. Gjafalétt var talið í fjallinu, en heyskapur utan túns var reytingssamur. Nærtækt ræktunarland er takamarkað og fullnýtt, að heita má. Eyðibýlið Hildarsel liggur undir Berghyl. Veiðréttur er í Litlu-Laxá. Stór hluti landsins er afgitur. Bærinn stendur framan undir Berghylsfjalli vestanverðu.</p> <p align="right">Sunnlenskar byggðir I,bls. 227. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.</p>

Fólk

Færslur: 3

Nafn Tengsl
Andrés Magnússon Uppruni
Eiríkur Jónsson Heimili
Jóna Sigrún Sigurjónsdóttir Heimili

Skjöl

Berghylur Mynd/jpg
Berghylur Mynd/jpg
Berghylur Mynd/jpg
Berghylur Mynd/jpg
Berghylur Mynd/jpg
Berghylur Mynd/jpg
Berghylur Mynd/jpg
Berghylur Mynd/jpg
Berghylur Mynd/jpg
Berghylur Mynd/jpg
Berghylur Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 17.12.2014