Miðfell III Heimilisfang

<p>Jörðin er nýbýli, byggð úr landi Miðfells II árið 1951. Varðandi landið vísast til þess sem sagt er um Miðfell II. Íbúðarhúsið stendur örskammt frá íbúðarhúsi Miðfells II. Heitt vatn er úr borholu.</p> <p style="text-align: right;">Sunnlenskar byggðir I, bls. 272. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.</p>

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Andrés B. Helgason Heimili
Gerða Dorete Hermannsdóttir Heimili

Tengd hljóðrit


Uppfært 5.12.2014