Ferjubakkakirkja

Fyrir 1600 voru kirkjur að Hofsstöðum, Ferjubakka, Lambastöðum, Langárfossi og Álftárósi en bænhús á Ölvaldsstöðum og Álftárbakka og ef til vill á Brennistöðum og í Einarsnesi.10 Smám saman viku þessi guðshús fyrir Borgarkirkju einni.

Fólk

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Hallkell Stefánsson Prestur, 1582-1600

Tengd hljóðrit


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.06.2014