Birtingaholt I Heimilisfang

<p>Árið 1958 er landi skipt í Birtingaholti I. Þá er stofnað nýbýlið Birtingaholt IV. Þar með er Birtingaholt, sem var einbýli frá ómuna tíð&nbsp;til ársins 1953, orðið að fjórum lögbýlum. Ekki er þó búið nema á þremur þeirra. Um landið vísast til þess sem sagt er um <a href="http://www.ismus.is/i/location/id-1003601">Birtingaholt.</a> Þessi jörð, Birtingaholt I, mun vera landstærst þessara fjögurra jarða... .</p> <p style="text-align: right;">Sunnlenskar byggðir I, bls. 287. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.</p>

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Magnús Helgi Sigurðsson Heimili
María Katrín Ragnarsdóttir Heimili

Skjöl

Birtingaholt I Mynd/jpg
Birtingaholt I Mynd/jpg
Birtingaholt I Mynd/jpg
Birtingaholt I Mynd/jpg
Birtingaholt I Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Uppfært 30.11.2014