Stærri-Árskógskirkja Kirkja

<p>Kirkjan var teiknuð af Halldóri Kr. Halldórssyni arkitekt. Kirkjan er steypt og turninn að hluta, söngloft og hvelfing úr timbri, þakið timbri klætt pappa og bárujárni, hún rúmar 126 í sæti niðri og 20-30 á sönglofti. Kirkjan var vígð 6. júní 1927. Grafreiturinn sem kirkjan stendur í var gerður á árunum 1935-1936, hann var teiknaður og skipulagður af Jóhannesi Óla Sæmundssyni. Útlitsbreytingar á kirkjunni að innan frá upphafi eru þær, að veggir og hvelfing voru klædd með plötum, litum hefur verið breytt og útskornir listar settir á súlur í kórdyrum og stjörnur settar í boga yfir kórnum.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
rafmagnsorgel Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 35

Nafn Tengsl
Árni Halldórsson Prestur, 13.10.1809-1816
Bjarni Brandsson Prestur, 1383-1403 eft
Björn Jónsson Prestur, 1752-1763
Bolli Þórir Gústavsson Prestur, 16.11. 1963-1966
Eggert Sæmundsson Prestur, 07.05.1722-1743
Egill Þórarinsson Prestur, 13.05.1776-1784
Fjalarr Sigurjónsson Prestur, 24.07.1952-1963
Gísli Jónsson Prestur, 27.06.1827-1837
Guðmundur Þorsteinsson Organisti
Hákon Espólín Jónsson Prestur, 1838-1861
Aukaprestur, 19.05.1834-1838
Helgi Benediktsson Prestur, 25.07.1791-1809
Helgi Halldórsson Prestur, -1190
Hjálmar Þorsteinsson Prestur, 01.10.1861-1870
Jón Einarsson Prestur, 1636-37-1674
Jón Guðmundsson Aukaprestur, 16.05.1669-1674
Prestur, 1674-1696
Jón Halldórsson Prestur, 1462 fyr-1471 eft
Jón Halldórsson Prestur, 1588-1593
Jón Helgason Prestur, 1472-1481
Jón Jónsson Prestur, 12.09.1765-1767
Jón Jónsson Prestur, 25.04.1816-1826
Jón Jónsson Prestur, 02.01.1768-1776
Jósef Ólafsson Prestur, 1743-1751
Kári Valsson Prestur, 26.10. 1966-1982
Magnús Einarsson Prestur, 1763-1765
Magnús Ólafsson Aukaprestur, 1603-1609
Prestur, 1609-1637
Magnús Ólafsson Prestur, 1585-1608
Nikulás Kollason Prestur, 1471 fyr-1473
Páll Prestur, -1383
Stefán B. Kristinsson Prestur, 27.08.1901-01.05.1941
Sæmundur Hrólfsson Prestur, 21.07.1712-1722
Tómas Hallgrímsson Prestur, 31.08. 1875-1884
Þorbjörn Þorgrímsson Prestur, 1549 fyr-
Þorsteinn Hallgrímsson Prestur, 13.09.1784-1791
Þorvarður Semingsson Prestur, 1481-1485
Þórarinn Jónsson Prestur, 30.11.1696-

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.11.2017