Stærri-Árskógskirkja Kirkja

Kirkjan var teiknuð af Halldóri Kr. Halldórssyni arkitekt. Kirkjan er steypt og turninn að hluta, söngloft og hvelfing úr timbri, þakið timbri klætt pappa og bárujárni, hún rúmar 126 í sæti niðri og 20-30 á sönglofti. Kirkjan var vígð 6. júní 1927. Grafreiturinn sem kirkjan stendur í var gerður á árunum 1935-1936, hann var teiknaður og skipulagður af Jóhannesi Óla Sæmundssyni. Útlitsbreytingar á kirkjunni að innan frá upphafi eru þær, að veggir og hvelfing voru klædd með plötum, litum hefur verið breytt og útskornir listar settir á súlur í kórdyrum og stjörnur settar í boga yfir kórnum.

Orgel

Heiti Frá Til
rafmagnsorgel Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 35

Nafn Tengsl
Árni Halldórsson Prestur, 13.10.1809-1816
Bjarni Brandsson Prestur, 1383-1403 eft
Björn Jónsson Prestur, 1752-1763
Bolli Þórir Gústavsson Prestur, 16.11. 1963-1966
Eggert Sæmundsson Prestur, 07.05.1722-1743
Egill Þórarinsson Prestur, 13.05.1776-1784
Fjalarr Sigurjónsson Prestur, 24.07.1952-1963
Gísli Jónsson Prestur, 27.06.1827-1837
Guðmundur Þorsteinsson Organisti
Hákon Espólín Jónsson Prestur, 1838-1861
Aukaprestur, 19.05.1834-1838
Helgi Benediktsson Prestur, 25.07.1791-1809
Helgi Halldórsson Prestur, -1190
Hjálmar Þorsteinsson Prestur, 01.10.1861-1870
Jón Einarsson Prestur, 1636-37-1674
Jón Guðmundsson Aukaprestur, 16.05.1669-1674
Prestur, 1674-1696
Jón Halldórsson Prestur, 1588-1593
Jón Halldórsson Prestur, 1462 fyr-1471 eft
Jón Helgason Prestur, 1472-1481
Jón Jónsson Prestur, 02.01.1768-1776
Jón Jónsson Prestur, 12.09.1765-1767
Jón Jónsson Prestur, 25.04.1816-1826
Jósef Ólafsson Prestur, 1743-1751
Kári Valsson Prestur, 26.10. 1966-1982
Magnús Einarsson Prestur, 1763-1765
Magnús Ólafsson Prestur, 1585-1608
Magnús Ólafsson Aukaprestur, 1603-1609
Prestur, 1609-1637
Nikulás Kollason Prestur, 1471 fyr-1473
Páll Prestur, -1383
Stefán B. Kristinsson Prestur, 27.08.1901-01.05.1941
Sæmundur Hrólfsson Prestur, 21.07.1712-1722
Tómas Hallgrímsson Prestur, 31.08. 1875-1884
Þorbjörn Þorgrímsson Prestur, 1549 fyr-
Þorsteinn Hallgrímsson Prestur, 13.09.1784-1791
Þorvarður Semingsson Prestur, 1481-1485
Þórarinn Jónsson Prestur, 30.11.1696-

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.11.2017