Stærri-Árskógskirkja Kirkja
<p>Kirkjan var teiknuð af Halldóri Kr. Halldórssyni arkitekt. Kirkjan er steypt og turninn að hluta, söngloft og hvelfing úr timbri, þakið timbri klætt pappa og bárujárni, hún rúmar 126 í sæti niðri og 20-30 á sönglofti.
Kirkjan var vígð 6. júní 1927. Grafreiturinn sem kirkjan stendur í var gerður á árunum 1935-1936, hann var teiknaður og skipulagður af Jóhannesi Óla Sæmundssyni. Útlitsbreytingar á kirkjunni að innan frá upphafi eru þær, að veggir og hvelfing voru klædd með plötum, litum hefur verið breytt og útskornir listar settir á súlur í kórdyrum og stjörnur settar í boga yfir kórnum.</p>
Orgel
Heiti | Frá | Til |
---|---|---|
rafmagnsorgel | Ekki skráð | Ekki skráð |
Fólk
Skjöl
![]() |
Altari | Mynd/jpg |
![]() |
Kertastjaki | Mynd/jpg |
![]() |
Ljósakróna | Mynd/jpg |
![]() |
Skírnarfontur | Mynd/jpg |
![]() |
Stigi upp á efri hæð kirkjunnar | Mynd/jpg |
![]() |
Stærra Árskógarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Stærra Árskógarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Stærra Árskógarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Stærra Árskógarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Stærra Árskógarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Stærra Árskógarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Stærra Árskógarkirkja | Mynd/jpg |
Stærri-Árskógskirkja | Myndband/mov | |
![]() |
Séð fram kirkju | Mynd/jpg |
![]() |
Séð inn kirkju | Mynd/jpg |
![]() |
Séð inn kirkju, úr lofti | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.11.2017