Eyvindarhólakirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Eyvindarhólakirkja&filter=1023&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p> <p>Í Eyvindarhólakirkju kom orgel fyrst um 1900. Fyrsti reglulegi organleikari í henni var Sigurjón Kjartansson kennari, þá Jón Pálsson frá Hlíð, Sveinbjörn Jónsson, Skála og Sigríður Kjartansdóttir, Holti. Árið 1915 tók Jón Hjörleifsson, Skarðshlíð, við þar til Þórður Tómasson frá Vallnatúni fluttist að Skógum sem safnvörður 1961 og hefur Þórður verið organist síðan.</p><p>Gissur Gissurarson bóndi Selkoti</p> <p>Heimild: Þættir um kirkjusöng í Rangárvallasýslu: Suðri 3. 1975.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 24.04.2020