Víðirhólskirkja Kirkja
<p>Byggðin á Hólsfjöllum varð sérstök sókn, Víðihólssókn, með konungsúrskurði sem var felldur 1859, og kirkjusetur skyldi vera á Víðihóli.
Víðihólskirkja var vígð 1864 og voru þá 104 íbúar í sókninni. Kirkjan var torfkirkja og stóð þá nirði á túninu. Aðalhvatamaður að kirkjubyggingunni mun hafa verið Guðmundur Árnason, bóndi á Víðihóli.
Núverandir kirkja á Víðihóli var byggð árið 1926 ig var hún vígð 19. september það ár.
Kirkjan er steinsteypt og óeinangruð, en þak krossreisdt úr timbri, bárujárnsklætt. Grunnflötur er 4.75 x 7.5 metrar. Húsið skiptist í fordyri og kirkju, en fordyrið er ekki aðgreint frá með milliveggjum. Milliloft er yfir fordyri og þar eru kirkjuklukkurnar, en loft kirkjunnar myndar hveflingu. Kirtkjan hefur 3 bogadregna glugga á hvorri hlið með 12 litlum rúðum í hverjum glugga. Þrír samliggjandi bogadregnir gluggar eru yfir kirkjudyrum, hvor með 7 smárúðum. Kirkjan er hvítmáluð með rauðu þaki og rauðmálað í kringum glugga, kirkjudyr og á hornum. Víðihólskirkja var gerð upp á árunum 1999-2001.</p>
Orgel
Heiti | Frá | Til |
---|---|---|
harmonium | Ekki skráð | Ekki skráð |
Fólk
Skjöl
![]() |
Altari | Mynd/jpg |
![]() |
Kirkjuklukkur | Mynd/jpg |
![]() |
Prédikunarstóll | Mynd/jpg |
![]() |
Séð fram kirkju | Mynd/jpg |
![]() |
Séð fram kirkju | Mynd/jpg |
![]() |
Séð inn kirkju | Mynd/jpg |
![]() |
Víðirhólskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Víðirhólskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Víðirhólskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Víðirhólskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Víðirhólskirkja | Mynd/jpg |
Víðirhólskirkja | Myndband/mov |
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 14.06.2020