Möðruvallakirkja í Hörgárdal Kirkja

<p>Möðruvellir eru kirkjustaður frá fornu fari, en þekktastir fyrir munkaklaustur af Ágústínusarreglu, sem sett var hér 1296 og stóð til siðaskipta. Það varð auðugt og átti mikið bókasafn, en 1316 brann klaustrið. Hér var amtmannssetur fyrir Norður- og Austuramt. Kunnastur amtmanna hér er Bjarni Thorarensen skáld og er legsteinn hans í kirkjugarðinum. Annað þjóðskáld, Davíð Stefánsson, hvílir hér einnig og hér fæddist Jón Sveinsson (Nonni). Kirkjan, sem nú er, var reist 1865-1867 af Þorsteini Daníelssyni á Skipalóni eftir að hin fyrri brann. Fyrsti Gagnfræðaskóli Íslands var hér stofnaður 1880 en fluttur til Akureyrar eftir að skólahúsið brann. Nú er hér tilraunastöð í landbúnaði og prestssetur.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium Ekki skráð Ekki skráð
pípuorgel Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 56

Nafn Tengsl
Prestur, 18.08. 1905-1928
Djákni, 30.04.1721-1726
Ágúst Sigurðsson Prestur, 26.07.1965-1966
Árni Halldórsson Prestur, 25.06.1816-1833
Bergþór Jónsson Prestur, 14.öld-
Birgir H. Helgason Organisti
Björn Gíslason Prestur, 1554-1566
Björn O. Björnsson Prestur, 15.12.1961-1962
Davíð Guðmundsson Prestur, 17.06. 1873-1905
Einar Sigurðsson Aukaprestur, 1557-1560
Gísli Oddsson Aukaprestur, 1688-1702
Prestur, 1702-1706
Grímólfur Illugason Prestur, 04.02.1726-1727
Guðmundur Erlendsson Prestur, 1619-1621
Guðmundur Johnsen Einarsson Prestur, 03.12.1846-1856
Halldór Benediktsson Prestur, 1530-
Prestur, 13.04.1565-1577
Halldór Loftsson Prestur, 15.öld-
Ingimundur Þorgeirsson Prestur, 1171-1173
Jóhann Ólafur Haraldsson Organisti, 1954-
Jón Bessason Prestur, 1625-1628
Jón Bjarnason Prestur, 1430-
Jón E. Thorlacius Aukaprestur, 29.06.1845-1847
Jón Finnbogason Prestur, 1524-1525
Jón Gíslason Prestur, 1621-1625
Jón Jónsson Prestur, 16.03.1839-04.09.1846
Jón Jónsson Prestur, 10.02.1703-1707
Jón Jónsson Prestur, 03.03.1804-1809
Jón Jónsson Aukaprestur, 20.06.1830-1839
Jón Jónsson Prestur, 1575-
Jón Konráðsson Prestur, 31.03.1810-18.04.1810
Jón Kristjánsson Organisti, 1904-1954
Jón Magnússon í Laufási Prestur, 1628-1635
Jón Markússon Prestur, 22.07.1708-1716
Prestur, 1726-1728
Prestur, 1737-1738
Jón Þorgrímsson Aukaprestur, 1665-
Jörgen J. Kröyer Prestur, 25.10.1872-1873
Karl Olgeirsson Organisti, 1898-
Magnús Jónsson Prestur, 1611-
Magnús Ólafsson Prestur, -1607
Oddur Bjarnason Prestur, 1678-1702
Ólafur Ingimundarson Prestur, 1479 fyr-
Ólafur Tryggvi Jónsson Organisti, 1875-
Pétur Þórarinsson Prestur, 1982-1989
Sigurður Einarsson Prestur, 1586-
Sigurður Stefánsson Prestur, 12.05. 1928-1965
Sigurður Stefánsson Prestur, 04.09. 1733-1781
Sigurður Þorsteinsson Prestur, 1524-
Skúli Illugason Prestur, 11.04.1727-1744
Snæbjörn Halldórsson , 15.03.1781-1798
Solveig Lára Guðmundsdótttir Prestur, 01.07.2000-
Torfi Kristján Stefánsson Hjaltalín Prestur, 01.09.1989-01.06.2000
Vigfús E. Reykdal Prestur, 05.11.1833-1838
Vigfús E Reykdal Prestur, 05.11.1833-1838
Þorgrímur Ólafsson Prestur, 1635-1677
Þorlákur Þórarinson Prestur, 1745-1773
Þorlákur Þórarinsson Prestur, 28.11.1745-09.07.1773
Þórarinn Jónsson Prestur, 09.03.1799-1804
Þórður Þórðarson Jónassen Prestur, 09.07. 1856-1872
Þórhallur Höskuldsson Prestur, 13.11. 1968-1982

Skjöl


Tengd hljóðrit


Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 21.08.2019