Hljóðriti Hljóðver

<p>Elsta hljóðver Íslands, Hljóðriti í Hafnarfirði, er óbeinn hluti af Sýrlandssamstæðunni og hefur tengst Stúdíó Sýrlandi um árabil með beinum og óbeinum hætti. Það var stofnað árið 1975 og olli straumhvörfum í íslenskri tónlistarsögu því þá var í fyrsta sinn á Íslandi til alvöru hljóðver sem sérsmíðað var til upptöku á tónlist...</p>

Fólk


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 25.02.2019