Unnarholtskot II Heimilisfang

Nýbýli byggt úr landi Unnarholtskots. Við landskipti í Unnarsholtskoti 1949 verður þetta býli til sem sjálfstætt lögbýli. Þar ár fengu eigendurnir landið og stofnuðu býlið. Um landið vísast til þess sem sagt er um Unnarholtskot. Bærinn stendur framarlega á stóru holti, vestur af Langholtsfjalli framarlega. Skammt frá ármótum Stóru- og Litlu-Laxár.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 296. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Skjöl


Tengd hljóðrit


Uppfært 2.11.2014