Laugardælakirkja Kirkja
<p>Árið 1905 var keypt orgel í Laugardælakirkju. Áður hafði verið notað orgel, sem húsbændur í Laugadælum lánuðu öðru hverju. Þessir hafa verið organistar kirkjunnar: Þorfinnur Jónsson Tryggvaskála, Stefanía Eggertsdóttir, Laugardælum, Ingólfur Þorsteinsson, Langholti, Anna Eiríksdóttir, Fagurgerði, Selfossi.</p>
<p>Laugardælakirkja var lögð niður og rifin 1956, en ný kirkja var reist nokkrum árum síðar af erfingjum Guðjóns Vigfússonar frá Þorleifskoti og afhent Laugardælasöfnuði til minningar um hann. Hin nýja kirkja var vígð 1965. Í henni er lítið en gott pípuorgel. Enginn hefur verið fastráðinn organisti við kirkjuna, en þessir hafa gegnt organistastörfum þar: Guðmundur Gilsson, Selfossi, Óskar Jónsson, Selfossi, Abel R. Loretto, Selfossi, Einar Sigurðsson, Selfossi. Sérstakur kirkjukór hefur ekki starfað við Laugardælakirkju.</p>
<p>Heimild: Sigurður Ágústsson: Þættir um kirkjusöng í Árnessýslu; Suðri, 3. 1975.</p>
Orgel
Heiti | Frá | Til |
---|---|---|
2. harmonium | 1905 | 1965 |
Laugardælakirkja: Pípuorgel | 1965 | Ekki skráð |
1. harmonium | Ekki skráð | Ekki skráð |
Fólk
Skjöl
![]() |
Laugardælakirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Laugardælakirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Laugardælakirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Laugardælakirkja | Mynd/jpg |
Laugardælakirkja | Myndband/mov | |
![]() |
Ljósakúpull | Mynd/jpg |
![]() |
Skírnarfontur | Mynd/jpg |
![]() |
Söngloft | Mynd/jpg |
![]() |
Veggskreyting | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014