Högnastaðir II

Við landskipti á Högnastöðum 1970 verður þessi jörð til sem sérstakt býli. Þar hefur ekki verið búið fram að þessu, síðan skiptin fóru fram. En nú hafa eigendurnir reist íbúðarhús og fleiri byggingar og hafið búskap. Bæjarhúsin standa austan undir hárri klettóttri blómabrekku og Litla-Laxá er rétt við hlaðvarpann.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 252. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk


Tengd hljóðrit


Uppfært 2.11.2014