Sólheimakirkja

Kirkjustaður var á Sólheimum frá fornu fari og er kirkjunnar getið í máldaga 1179. Kirkja þessi var í eigu bænda en var lögð niður 1898 og gekk land í eigu kirkjunnar, þ.e. helmingur Sólheimajarða gekk þá til bænda þeirra er áttu kirkjuna. Kapella var reist á gamla kirkjustæðinu og stendur enn.

Fólk

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Jón Sigurðsson Aukaprestur, 1836-1840

Tengd hljóðrit


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.02.2014