Landakirkja Kirkja
<p>Landakirkja er næstelzta steinkirkja hér á landi, - (Hóladómkirkja er eldri) - byggð 1774-1778. Kirkjan er byggð eftir uppdráttum N. Eigtveds), en Georg David Anthon, kgl. Majest. byggingameistari í Kaupmh. stóð fyrir byggingunni. Þýzkur maður, Kristófer Berger, var yfirsmiður en forsmiður að byggingunni var Guðmundur Eyjólfsson bóndi í Þorlaugargerði. Árið 1877 gaf I.P.T. Bryde orgel í Landakirkju. Þá sendu Vestmannaeyingar Sigfús, síðar alþingismann Ánason alþingismanns Einarssonar á Vilborgarstöðum til Reykjavíkur til að læra organslátt og varð hann fyrsti organisti við Landakirkju. Brynjúlfur kaupmaður, sonar hans, tók við starfinu af honum.</p>
<p>Heimild: <a class="external" href="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5285843">Organistablaðið 1. tbl., 6. árg., 2. júní 1973, bls. 31</a>.</p>
Orgel
Heiti | Frá | Til |
---|---|---|
1. pípuorgel | 1952 | Ekki skráð |
2. pípuorgel | 1979 | Ekki skráð |
Fólk
Tengt efni á öðrum vefjum
- Kirkjurnar í Vestmannaeyjum: Víðir 21. apríl 1948 bls. 1.
- Kirkjurnar í Vestmannaeyjum: Víðir 29. apríl 1948 bls. 1.
- Kirkjurnar í Vestmannaeyjum: Árbók hins íslenzka fornleifafélags: 1. janúar 1933 bls. 66.
- Kórinn á ferðalagi: Organistablaðið 2. desember 1978 bls. 37
- Landakirkja í Vestmannaeyjum: Morgunblaðið 4. júní 1988 bls. 48.
- Landakirkja í Vestmannaeyjum: Organistablaðið 2. júní 1973 bls. 31
- Landakirkja í Vestmannaeyjum: Tímarit iðnaðarmanna 1. desember 1945 bls. 95.
- Ofanleitiskirkja: Árbók hins íslenzka fornleifafélags: 1. janúar 1937 bls. 169.
- Orgel Landakirkju: Organistablaðið 1. desember 1979 bls. 56
- Orgel Landakirkju: Organistablaðið 2. júní 1973 bls. 32
- Orgelið í Forsæti: Organistablaðið 2. desember 1978 bls. 22
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2019