Sunnuhlíð Heimilisfang

<p>Nýbýli byggt úr Grafarlandi 1961. Einn þriðji hluti af landi Grafar tilheyrir þessu býli. Um landið vísast til þess, sem sagt er um Gröf. Bærinn stendur örskammtan vestan við Grafarbæinn.</p> <p style="text-align: right;">Sunnlenskar byggðir I, bls. 256. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.</p>

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Guðmundur Ísak Pálsson Heimili
Guðrún Emilsdóttir Heimili

Skjöl


Tengd hljóðrit


Uppfært 8.12.2014