Sunnuhlíð Heimilisfang

Nýbýli byggt úr Grafarlandi 1961. Einn þriðji hluti af landi Grafar tilheyrir þessu býli. Um landið vísast til þess, sem sagt er um Gröf. Bærinn stendur örskammtan vestan við Grafarbæinn.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 256. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Guðmundur Ísak Pálsson Heimili
Guðrún Emilsdóttir Heimili

Skjöl


Tengd hljóðrit


Uppfært 8.12.2014