Hlíð

<p>Hlíð er eyðibýli næst miðja vegur mili bæjanna Foss og Tungufells. Í Jarðabók Á.M. stendur þetta: „Útgangur er hér í besta lagi. Engjalítil mjög svo er þessi jörð“. Á þessu hefur ekki orðið breyting þau 270 ár síðan þetta var skrifað.&nbsp;</p> <p>Heimild: Sunnlenskar byggðir I, bls. 218.</p>

Fólk

Færslur: 3

Nafn Tengsl
Guðbergur Guðnason Uppruni
Jónína Kristmundsdóttir Uppruni
Sigurður Kristmundsson Uppruni

Tengd hljóðrit


Uppfært 4.12.2014