Hjörseyjarkirkja Kirkja

Hjörseyjarkirkja var lögð niður árið 1896 og sóknin sameinuð Akrakirkju. Eigendur kirkjunnar afhentu söfnuðinum kirkjuna sama ár til eignar og umsjár. Árið 1899 var kirkjan endurbyggð og stækkuð. Ekki er vitað hvenær kirkja var fyrst reist þar en það er þó talið í öldum.

Fólk


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.01.2015