Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Kirkja

<p>Saurbæjarkirkja er ein sex torfkirkna sem enn standa á Íslandi. Hana lét Einar Thorlacius prestur reisa árið 1858. Kirkjan er með sama sniði og velflestar kirkjur voru hér á landi eftir 19. öld. en þá tók timburkirkjum að fjölga. Saurbæjarkirkja var í kaþólskum sið helguð, ásamt guði og heilögum Nikulási, heilagri Sesselju mey, sem var nafndýrlingur hennar. Saurbær var prestsetur til 1931. Kirkjan er nú varðveitt af Þjóðminjasafni Íslands.</p> <p>Klaustur var stofnað í Saurbæ seint á 12. öld en mun hafa staðið í skamman tíma og um það eru litlar heimildir.</p>

Fólk

Færslur: 30

Nafn Tengsl
Prestur, 1330 fyr-
Ari Þorbjarnarson Prestur, 15.öld-15.öld
Árni Þorsteinsson Prestur, 22.08.1880-1881
Björn Gíslason Prestur, 29.08.1582-1600 um
Egill Hallsson Prestur, 1515-1535
Einar Thorlacius Hallgrímsson Prestur, 23.08.1822-1867
Eiríkur Sumarliðason Prestur, 1497 fyr-16.öld
Eiríkur Þorsteinsson Prestur, 1726-1738
Guðjón Hálfdanarson Prestur, 08.02. 1882-1883
Gunnlaugur Eiríksson Aukaprestur, 30.09.1736-1738
Gunnlaugur Sigurðsson Aukaprestur, 19.11.1626-1640
Prestur, 1640-1685
Hallur Árnason Prestur, -1450
Hjalti Jónsson Aukaprestur, 30.09.1703-1705
Prestur, 1705-1707
Jakob Björnsson Prestur, 16.04. 1884-1916
Jón E. Thorlacius Aukaprestur, 1852-1853
, 05.11.1866-1872
Jón Gíslason Prestur, 03.03.1708-1724
Jón Helgason Aukaprestur, 1471 fyr-1472
Jón Hjaltason Aukaprestur, 20.04.1673 -1685
Prestur, 1685-1705
Jón Jónsson Austmann Prestur, 02.12.1872-1881
Jón Sigfússon Prestur, 27.12.1749-1773
Magnús Jónsson Prestur, 08.10.1786-1801
Ólafur Árnason Prestur, 1566-1582
Semingur Magnússon Prestur, 1438-1485
Sigurður Einarsson Prestur, 1600-1640
Sigurður Jónsson Aukaprestur, 16.05.1796-1801
Prestur, 08.06.1801-1822
Stígur Björnsson Prestur, 1582-
Torfi Jónsson Prestur, 1540 fyr-1566
Tómas Skúlason Aukaprestur, 08.05.1768-1773
Þorsteinn Jónsson Prestur, 1380 um-
Þorsteinn Jónsson Prestur, 1739-1748

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.06.2017