Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Kirkja
<p>Saurbæjarkirkja er ein sex torfkirkna sem enn standa á Íslandi. Hana lét Einar Thorlacius prestur reisa árið 1858. Kirkjan er með sama sniði og velflestar kirkjur voru hér á landi eftir 19. öld. en þá tók timburkirkjum að fjölga. Saurbæjarkirkja var í kaþólskum sið helguð, ásamt guði og heilögum Nikulási, heilagri Sesselju mey, sem var nafndýrlingur hennar. Saurbær var prestsetur til 1931. Kirkjan er nú varðveitt af Þjóðminjasafni Íslands.</p>
<p>Klaustur var stofnað í Saurbæ seint á 12. öld en mun hafa staðið í skamman tíma og um það eru litlar heimildir.</p>
Fólk
Skjöl
![]() |
Altari | Mynd/jpg |
![]() |
Altaristafla | Mynd/jpg |
![]() |
Kirkjuklukkur | Mynd/jpg |
![]() |
Kórþil og dyr að prédikunarstól | Mynd/jpg |
![]() |
Kórþil og skírnarfontur | Mynd/jpg |
![]() |
Ljósakróna | Mynd/jpg |
![]() |
Prédikunarstóll | Mynd/jpg |
![]() |
Prédikunarstóll | Mynd/jpg |
![]() |
Saurbæjarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Saurbæjarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Saurbæjarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Saurbæjarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Saurbæjarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Saurbæjarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Saurbæjarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Skilti | Mynd/jpg |
![]() |
Séð fram kirkju | Mynd/jpg |
![]() |
Séð inn kirkju | Mynd/jpg |
![]() |
Upplýsingaskilti um kirkjuna | Mynd/jpg |
![]() |
Útskorinn kross | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.06.2017