Hamarsfjörður Landsvæði

<p>Hamarsfjörður er grunnur fjörður eða lón í Suður-Múlasýslu, hann liggur á milli Melrakkness og Búlandsness. Fyrir sunnan fjörðinn er Álftafjörður en Berufjörður að austan. Fyrir utan Álftafjörð og Hamarsfjörð liggur sandrif og lokar það fjörðunum. Inn af firðinum liggur Hamarsdalur, og í fjörðinn rennur Hamarsá.</p> <p align="right">Sjá nánar á <a href="http://is.wikipedia.org/wiki/Hamarsfjörður">Wikipediu.</a></p>

Fólk

Sýna fólk tengt stöðum undir þessum stað.

Tengd hljóðrit


Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014