Kaldaðarneskirkjugarður Kirkja

<p>[Hér með viðurkennist] ...Að hin þríraddaða Sálmasöngsbók Organista P. Guðjóhnsens, gefin af sonum hans, sje komin til Kaldaðaneskirku, viðurkennist hjermeð.</p><p>Kaldaðarnesi 1. marz 1880 Einar Ingimundarson</p><p>Heimild: Bréf í Þjóðskjalasafni Íslands.</p><p>Kaldaðarneskirkja.úr portionsreikn.1894. 7 sálmabækur. 19.00</p><p>Bréfið hér að neðan er í skjölum biskupsdæmisins fyrir Árnesþing fyrir árið 1903.</p>Árið 1903, sunnudaginn 2. ágúst voru sóknarnenfdinar í Eyrarbakka og Stokkseyrarsókn samankomnar á Eyrarbakka til þess að skipta milli sóknanna mununum úr Kaldaðarneskirkju, kirkjuhúsinu og sjóði kirkjunnar sem er í vörslu Sigurðar Ólafssonar sýslumanns og sem var í árslok 1902 Kr. 1166.42.</p><p>Hlutfallið er þannig, miðast við tekjur 6 síðustu árin, að Eyrarbakkasókn hefur 264 Kr og Stokkseyrarsókn 127 Kr 88 aura.</p><p>Til Eyrarbakkasóknar: Koparstjakar 2, Sálmabækur 6, Altarisklæði 4, Oblátudós 1, Bakstursjárn 1, Höklar 2.</p><p>Til Stokkseyrarsóknar: Altarisdúkur hvítir 2, Rikkilín 1, Sálmabækur 2, Altarisklæði 1, Ljósasöx 1.</p><p>Eftirtalidr munir voru virtir til verðs:</p><p>1 klukka 26.67, 1 ljósahjálmur 6.33, 1 Altaritaristafla og númeraspjald 5.33, 1 Prjedikunarstóll 7.00, 2 ljósastjakar úr kopar 9.33, Kaleikur með patínu (stærri) 14.33, Kaleikur með patínu (minni) 13.67, 1 Rikkilín nýlegt 3.00, Kirkjuhúsið í Kaldaðanesi 125.00, Samtals 210.66</p><p>Að viðbættum sjóði Kaldaðarneskirkju 31. des. 1902 1166.42. Samtals. 1377.08.</p><p>Hluti Eyrarbakkasóknar verður því kr. 927.71 og Stokkseyrarsóknar 449.37. Samtals Kr. 1377,08.</p><p>Í hlut Eyrarbakkasóknar fellur hið verðlagða „inventarium“ og kirkjuhúsið 210.66 og af sjóðnum kr. 717.05 = kr. 927.71. Hluti Stokkseyrarsóknar af sjóðnum Kr. 449.37.</p><p>Eyrarbakka 2. ágúst 1903</p><p>Þorsteinn Þorgeirsson Guðmundur Sigmundsson Kr. Jóhannesson.</p><p>Heimild: Úr bréfasafni Biskups í Þjóðskjalasafni.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
1. harmonium Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Guðmundur Ólafsson Organisti, 1892-1894

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014