Breiðavíkurkirkjugarður Kirkjugarður

Í stað torfkirkju þeirrar er hér var áður, er nú reist hér timburkirkja. Hún var smíðuð árið 1899 og vann að því Jón Þorsteinsson smiður að Eyrum. Hún var vígð af sóknarpresti safnaðarins, séra Þorvaldi Jakobssyni, 1. sunnudag í aðventu (3. des. 1899).

Fólk

Skjöl


Tengd hljóðrit


Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014