Tónver Tónlistarskóla Kópavogs
<p>Í Tónlistarskóla Kópavogs er boðið upp á nám í tölvutónlist við tónver skólans. Tónverið er elsta starfandi tónver landsins og þar er mjög fullkomin aðstaða til að fást við tónlist og hljóð. Kennslan skiptist í verklega tíma, þar sem kennd er meðferð tækja og hugbúnaðar til hljóðhönnunar, hljóðritunar og tónsköpunar; bóklega tíma, þar sem farið er yfir helstu atriði hljóðfræði og þróun raf- og tölvutónlistar; tónfræðatíma, þ.e. tónheyrn, hljómfræði og tónlistarsögu auk valgreinar...</p>
<p align="right">Af vef Tónvers Tónlistarskóla Kópavogs</p>
Fólk
Tengt efni á öðrum vefjum
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 14.04.2016