Iðnskólinn á Ísafirði

Iðnskóli Ísafjarðar var stofnaður 1905 en sameinaðist Menntaskólanum á Ísafirði um 1990 ásamt húsmæðraskólanum Ósk (stofnaður 1912). Menntaskólinn tók þar með upp kennslu í ýmsum verknámsgreinum auk bóknáms til stúdentsprófs.

Af vef Menntaskólans á Ísafirði.

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Ólafur Kristjánsson Nemandi, -1956
Rafn Jónsson Nemandi

Tengd hljóðrit


Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 3.02.2016