Sauðlauksdalskirkja Kirkja

<p>Kirkureikningar 1905:</p> <ul> <li>Fyrir kirkjuorgel: Innkaupsverð í Ameríku 300 kr. </li> <li>Flutningsgjald frá Kaupmannahöfn 15.0</li> <li>Landflutningur á Patreksfirði 0.25</li> <li>Flutningur til Sauðlauksdals. 5.00</li> <li>Borgun undir 2 peningabréf. 0.82</li> <li>Samtals. 321.07</li> </ul> <p>Visitasía 1906. ... Af gripum hennar hefur síðan (1902) engin breyting orðið nema þáá hún hefur nýlega eignast kirkjuorgel – harmonium mjög vandað að sjá.</p> <p>Í Sauðlauksdal var fyrr útkirkja frá Saurbæ á Rauðasandi en sóknarkirkja frá 1512. Núverandi kirkja var reist 1863.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 30

Nafn Tengsl
Ari Steinólfsson Prestur, 16.öld-16.öld
Arnfinnur Sigurðsson Prestur, 1604-1606
Björn Halldórsson Prestur, 1753-1781
Daði Jónsson Aukaprestur, 23.07.1815-1817
Eggert Ormsson Aukaprestur, 1744-1749
Eyjólfur Kolbeinsson Aukaprestur, 06.09.1795-18.öld
Aukaprestur, 1802-1814
Eyvindur Þórarinsson Prestur, 13.öld-13.öld
Filippus Jónsson Prestur, 16.öld-16.öld
Gísli H. Kolbeins Prestur, 01.08.1950-1954
Gísli Ólafsson Prestur, 06.04.1820-1852
Grímur Grímsson Prestur, 01.07. 1954-1963
Guðmundur Einarsson Prestur, 16.öld-16
Jónas Björnsson Prestur, 10.06. 1879-1896
Aukaprestur, 1877-1879
Jón Erlendsson Prestur, 16.öld-16.öld
Jón Erlingsson Prestur, 16.öld-16.öld
Jón Ísleifsson Prestur, 11.10.1987-1988
Jón Ormsson Prestur, 11.07.1630-1632
Jón Ormsson Prestur, 09.01.1782-1820
Jón Ólafsson Prestur, 01.06.1669-1703
Jón Snorrason Prestur, 15.öld-15.öld
Magnús Gíslason Aukaprestur, 29.06.1845-1852
Prestur, 17.04.1852-1879
Oddur Þorkelsson Prestur, 1580-16.öld
Ólafur Jónsson Prestur, 1590-1596
Sigurður Einarsson Prestur, 17.öld-17.öld
Torfi Bjarnason Prestur, 1617-1630
Trausti Pétursson Prestur, 18.06. 1944-1949
Þorbjörn Einarsson Prestur, 1635-1673
Þorsteinn Kristjánsson Prestur, 27.03. 1922-1943
Þorvaldur Jakobsson Prestur, 26.08. 1896-1919
Þorvarður Magnússon Prestur, 1704-1752

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.11.2018