Tónskóli Sigursveins Tónlistarskóli

<p>Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar var stofnaður 30. mars 1964. Forgöngu að stofnun hans hafði Sigursveinn D. Kristinsson tónskáld. Sigursveinn veitti skólanum forstöðu fyrstu 20 árin. Tónskólinn er rekinn sem sjálfseignarstofnun af styrktarfélagi. Stjórn styrktarfélagsins er einnig stjórn skólans. Í stjórninni eru 6 menn, kosnir á aðalfundi styrktarfélagsins, þar að auki einn fulltrúi tilnefndur af starfsmannafélagi og annar tilnefndur af nemendafélagi skólans.</p> <p align="right">Af vef Tónskólans (31. desember 2014).</p>

Fólk

Færslur: 51

Nafn Tengsl
Anna Margrét Magnúsdóttir Tónlistarnemandi
Anna Málfríður Sigurðardóttir Píanókennari, 1992-
Anna Susan Norman Tónlistarkennari, 1982-
Anna Þorgrímsdóttir Píanókennari, 1984-
Anna Þorvaldsdóttir Tónlistarnemandi
Sellókennari
Ágústa Hauksdóttir Píanókennari, 1966-1967
Árni Ísleifsson Píanókennari, 1972-1973
Ásgeir Steingrímsson Trompetkennari, 1983-1984
Ástvaldur Traustason Píanókennari, 1992-2000
Baldvin Oddsson Tónlistarnemandi, 2000-2010
Bjarni Sveinbjörnsson Tónlistarnemandi
Bjarni Thor Kristinsson Tónlistarnemandi
Bubbi Morthens Tónlistarnemandi
Daði Kolbeinsson Óbókennari, 1984-1999
Diljá Sigursveinsdóttir Tónlistarnemandi
Fiðlukennari
Einar Jóhannesson Klarínettukennari, 1980-1995
Erna Másdóttir Fiðlukennari
Finnur Bjarnason Tónlistarnemandi
Greta Guðnadóttir Fiðlukennari
Gunnar Kvaran Sellókennari
Halldór Bjarki Arnarson Tónlistarnemandi
Helga Helgadóttir Píanókennari, 1970-1996
Helgi Þór Ingason Tónlistarnemandi
Hildigunnur Halldórsdóttir Tónlistarnemandi, 1976-1983
Fiðlukennari, 1993-1998
Hulda Jónsdóttir Tónlistarnemandi, 1995-
Ingrid Örk Kjartansdóttir Tónlistarnemandi
Jon Ingvi Seljeseth Tónlistarnemandi
Jóhanna V. Þórhallsdóttir Söngkennari
Jón Sigurðsson Tónlistarkennari, 1962-1966
Júlíana Rún Indriðadóttir Skólastjóri, 2015-
Tónlistarnemandi, -1989
Tónlistarkennari, 1998-
Lilja María Ásmundsdóttir Tónlistarnemandi, 1997-2013
Magnús Jóhann Tónlistarnemandi
Magnús Pálsson Tónlistarnemandi
Ólafur Jónsson Tónlistarnemandi
Saxófónkennari, 1993-
Ólöf Sigursveinsdóttir Tónlistarnemandi
Ríkharður H. Friðriksson Tónlistarnemandi
Rúnar Þórisson Tónlistarnemandi, 1981-1989
Gítarkennari, 1993-2004
Sigurður Alfonsson Harmonikukennari
Sigurður Ingi Einarsson Tónlistarnemandi
Sigurður Sveinn Þorbergsson Tónlistarnemandi, -1984
Básúnukennari, 1989-
Sigursveinn D. Kristinsson Skólastjóri, 1964-1985
Sigursveinn Magnússon Skólastjóri, 1985-2015
Símon H. Ívarsson Tónlistarnemandi, -1975
Gítarkennari, -2020
Stefán S. Stefánsson Tónlistarnemandi
Steiney Sigurðardóttir Tónlistarnemandi, -2012
Vilborg Jónsdóttir Tónlistarkennari
Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir Tónlistarnemandi
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson Tónlistarnemandi, -1986
Þóra Fríða Sæmundsdóttir Píanókennari
Þórður Högnason Tónlistarnemandi
Þröstur Þorbjörnsson Tónlistarnemandi, -1994

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 10.03.2021