Syðra-Langholt I Heimilisfang
<p>Jörðin er landstór og að meiri hluta þurrlendi. Mikill hluti þurrlendisins er fjalllendi, Langholtsfjall. Þar eru sumarhagar ágætir í brekkunum og lægðadrögum. Vetrarbeit var léleg og engjalönd rýr og reytingssamur heyskapurinn. Ræktunarland er gott, bæði á þurrum og auðunnum móum og á framræstu votlendi. Votlendið er nú að mestu framræst og tekið til ræktunar að hluta. Allt landið er afgirt. Veiðiréttur í Stóru-Laxá. Heitt vatn er yfirfljótanlegt eftir jarðborun 1976.</p>
<p style="text-align: right;">Sunnlenskar byggðir I, bls. 290. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.</p>
Fólk
Skjöl
![]() |
Frá Syðra Langholti I | Mynd/jpg |
![]() |
Frá Syðra-Langholti I | Mynd/jpg |
![]() |
Heyskapur í Syðra-Langholti I | Mynd/jpg |
![]() |
Langholtsbæirnir | Mynd/jpg |
![]() |
Langholtsbæirnir | Mynd/jpg |
![]() |
Langholtsbæirnir | Mynd/jpg |
![]() |
Syðra Langholt | Mynd/jpg |
![]() |
Syðra Langholt 1 | Mynd/jpg |
![]() |
Syðra Langholt_4-2-1-3 | Mynd/jpg |
![]() |
Syðra-Langholt I | Mynd/jpg |
![]() |
Syðra-Langholt I | Mynd/jpg |
![]() |
Syðra-Langholt I | Mynd/jpg |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 17.12.2014