Skeggjastaðakirkja Kirkja

Kirkjan sem nú stendur var upphaflega reist árið 1845 og er elsta kirkja á Austurlandi. Hana lét reisa sr. Hóseas Árnason. Árið 1961-62 var hún gerð upp og skreytt hið innra af Jóni og Grétu Björnsson. Þá var einnig smíðuð viðbygging með turni.

Áður var þar Þorlákskirkja.

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium Ekki skráð Ekki skráð
harmonium Ekki skráð Ekki skráð
rafmagnsorgel Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 49

Nafn Tengsl
Prestur, .09.16 1883-1888
Prestur, 01.02. 1889-1898
Arnljótur Ólafsson Prestur, 26.09. 1899-1904
Árni Guttormsson Prestur, 15.05.1838-09.09.1838
Bergvin Þorbergsson Prestur, 09.11.1858-1861
Björn Jörundsson Prestur, -1496
Brynhildur Óladóttir Prestur, 25.02.1996-
Gísli Magnússon Prestur, 02.07. 1769-1783
Guðmundur Jónsson Prestur, 1827-1838
Gunnar J. Gunnarsson Prestur, 23.10. 1869-1873
Gunnar Sigurjónsson Prestur, 03.07.1988-1995
Gunnlaugur Halldórsson Prestur, 25.03.1874-1883
Guttormur Vigfússon Prestur, 28.03. 1876-1881
Hólmgrímur Jósefsson Prestur, 15.08. 1936-1942
Hóseas Árnason Prestur, 1838-1859
Ingvar Gestmundur Nikulásson Prestur, 18. maí 1907-1936
Ingvar Nikulásson Prestur, 18.05. 1907-1936
Jens Hjaltalín Vigfússon Prestur, 11.02. 1867-1873
Jón Brynjólfsson Prestur, 13.05.1768-1775
Jón Guðmundsson Prestur, 11.08.1815-1827
Jón Gunnlaugur Halldórsson Prestur, 11.09.1883-1905
Jón Halldórsson Prestur, 11.09. 1883-1905
Jón Marteinsson Aukaprestur, 1651-1660
Prestur, 19.08.1660-1691
Jón Runólfsson Prestur, 1618-1625
Jón Þorsteinsson Prestur, 28.02. 1906-1907
Jón Ögmundsson Prestur, 1591-
Jósef Jónsson Prestur, 1916-1918
Ketill Eiríksson Prestur, 1671-1691
Kristján Bjarnason Prestur, 19.06. 1947-1959
Kristján Róbertsson Prestur, 30.07.1950-1951
Marinó Kristinsson Prestur, 10.05. 1966-1971
Marteinn Jónsson Prestur, 1627-1660
Marteinn Jónsson Prestur, 03.05.1691-1729
Ólafur Guðmundsson Prestur, 1567-1609
Páll H. Jónsson Prestur, 20.01. 1899-1942
Pétur Freysteinsson Prestur, 1591-1594
Pétur Hallsson Prestur, 1602-1618 fyr
Siggeir Pálsson Prestur, 1862-1866
Sigmar I. Torfason Prestur, 31.05. 1944 -1988
Sigmar Torfason Prestur, 1944-1988
Sigtryggur Guðlaugsson Prestur, 08.10. 1898-1899
Sigurður Eiríksson Prestur, 1731-1768
Sigurður Ketilsson Prestur, 1729-1731
Sigurður Vigfússon Prestur, 1776-1791
Skafti Skaftason Prestur, 29.08.1791-1804
Stefán F. Gunnarsson Organisti
Stefán Þorsteinsson Prestur, 1805-
Sturla Finnbogason Prestur, 1593-1601
Þorsteinn Jónsson Prestur, -1650
Þórður Oddgeirsson Prestur, 20.11. 1910-1914
Prestur, 08.06. 1918-1955

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.11.2018