Hverabakki Heimilisfang

Nýbýli byggt úr landi Grafarbakk II árið 1950. Þetta er garðyrkjubýli, en kúabú var hér líka til ársins 1970, síðan er eingöngu stunduð garðyrkja. Um land jarðarinnar vísast til þess, sem sagt er um Grafarbakka. Bærinn stendur örskammt frá Grafarbakka.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 244. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Sigurður Loftur Tómasson Heimili
Svava Sveinbjörnsdóttir Heimili

Skjöl

Hverabakki Mynd/jpg
Hverabakki Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Uppfært 3.12.2014