Syðra-Langholt IV Heimilisfang

Við landskipti í Syðra-Langholti II, árið 1955, verður þessi jörð til sem sérstakt lögbýli. Þá fengu eigendurnir, Þórður og Sigurjóna, helming jarðarinnar og reistu þetta nýbýli. Veiðiréttur í Stóru-Laxá og gnægð af heitu vatni eftir borun 1976. Um landið vísast til þess, sem sagt er um Syðra-Langholt II. Ábúendur á Syðra-Langholti IV hafa nú keypt mest allt land og mannvirki Syðra-Langholts II.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 292. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Sigurjóna Sigurjónsdóttir Heimili
Þórður Þórðarson Heimili

Skjöl


Tengd hljóðrit


Uppfært 8.12.2014