Dresden Borg

<p>Dresden er höfuðborg þýska sambandslandsins Saxlands og er með 530 þúsund íbúa (31. des 2013). Hún er þó ekki nema næststærsta borg Saxlands (Leipzig er fjölmennari). Dresden var áður fyrr höfuðborg kjörfurstadæmisins og konungsríkisins Saxlands. Borgin er þekkt fyrir ægifagrar byggingar og mikla menningu. Hún var nánast þurrkuð út af landakortinu í loftárásum heimstyrjaldarinnar síðari.</p> <p align="right">Af Wikipedia-síðu um Dresden</p>

Fólk

Færslur: 6

Nafn Tengsl
Ernst Julius Otto Heimili
Friedrich Oskar Wermann Uppruni og heimili
Hugo Becker Tónlistarnemandi
Joseph Schuster Uppruni
Richard Wagner Uppruni
Wilhelm Gottlieb Becker Heimili

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Þorsteinn Jóhannesson uppfærði 7.11.2015