Hallgrímskirkja í Vindáshlíð (Kjós) Kirkja
<p>Hallgrímskirkja í Vindáshlíð í Kjós er hluti af starfstöð KFUM og KFUK þar. Sóknarnefnd Hallgrímskirkju í Saurbæ afhenti sumarstarfi KFUK í Reykjavík gömlu kirkjuna til eignar án endurgjalds sumarið 1957 er <a href="http://www.ismus.is/i/location/id-1004010">ný kirkja hafði verið byggð og vígð í Saurbæ</a>. Gamla kirkjan hafði verið guðshús Saurbæjarsóknar frá árinu 1878.</p>
<p align="right">Sjá nánar <a href="http://is.wikipedia.org/wiki/Hallgr%C3%ADmskirkja_%C3%AD_Vindáshl%C3%ADð_(Kjós)">Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - Kjós</a> (Wikipedia).</p>
Orgel
Heiti | Frá | Til |
---|---|---|
Hallgrímskirkja í Saurbæ: 1. harmoninum | Ekki skráð | Ekki skráð |
Fólk
Skjöl
![]() |
Vindáshlíðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Vindáshlíðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Vindáshlíðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Vindáshlíðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Vindáshlíðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Vindáshlíðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Vindáshlíðarkirkja | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 25.09.2017