Ólafsvíkurkirkja á Snoppu Kirkja

<p>Áður fyrr áttu Ólafsvíkingar kirkjusókn að Fróðá. Í lok 19. aldar var kirkjan á Fróðá orðin mjög úr sér gengin og léleg. Fólki hafði einnig fjölgað talsvert í Ólafsvík og kom þá til tals að flytja kirkjuna frá Fróðá til Ólafsvíkur. Nokkrar deilur urðu um málið en svo fór að ákveðið var að reisa kirkju hér á Snoppunni í Ólafsvík. Bjarni Þorkelsson skipasmiður var yfirsmiður við byggingu kirkjunnar. Ólafsvíkurkirkja á Snoppu þjónaði sóknarbörnum sínum allt til ársins 1967. Þá var ný kirkja vígð á svonefndum Hólavöllum og hefur hún þjónað hlutverki sóknarkirkju í Ólafsvík síðan</p>

Orgel

Heiti Frá Til
Ólafsvíkurkirkja á Snoppu: 1. harmonium 1911 1954

Fólk

Skjöl


Tengd hljóðrit


Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014