Hólakot

Hólakot var fyrrum hjáleiga frá Hrepphólum. Jörðin er meðalstór að landrými og nokkuð jafnt um þurrlendi og votlendi. Landið er allt grasi gróið, og sumarhagar eru góðir. Vetrarbeit var allgóð, meðan stunduð var. Engjar voru sæmilegar. Ræktunarland er gott, á auðunnu þurrlendi, og einng á framræstu mýrlendi. Veiðréttur í Stóru-Laxá. Bærinn stendur framan í lágu holti á vestri bakka Laxár, og heita Strengir vaðið á ánni, sunnan undir túninu.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 284. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Skjöl

Hólakot Mynd/jpg
Hólakot Mynd/jpg
Hólakot Mynd/jpg
Hólakot Mynd/jpg
Hólakot Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Uppfært 5.12.2014